ESG skýrslugerð: Að sýna fram á samfélagsábyrgð og umhverfisvitund í rekstri

Vinnustofa þar sem brugðið er birtu á það hvernig ESG-skýrslur (umhverfis- og samfélagsskýrslur) eru settar saman. Hvaða upplýsingum þarf til dæmis að skila að sér? Hvers vegna auðveldar það skýrslugerðina að safna rafrænt gögnum yfir allt árið með umhverfishugbúnaði Klappa? Undir lok námskeiðsins ættu þátttakendur að vera orðnir fullfærir um að útbúa skýrslurnar sjálfir með því að nota EnviroMaster og hafa enn fremur öðlast skilning á hugsuninni sem býr að baki.

15. jan. 2020 —  09:30 – 12:00

Kennari: Þorsteinn Svanur

Verð: 20.000 kr.

Þorsteinn Svanur að kenna um EnviroMaster í Klappir
Close Menu