SeaMaster 101: Lögfylgni og rafræn upplýsingaskráning á sjó

Í stuttri og hnitmiðaðri vinnustofu er farið yfir hvernig rafvæða má alla skráningu um borð með því að skipta yfir í rafrænar skipadagbækur og halda þannig nákvæmara yfirlit um reksturinn en áður hefur verið mögulegt. Lærðu hvernig greina má gögn sem skráð eru um borð, skoða veðurlýsingar- og spár, fylgjast grannt með eldsneytisnotkun, framkvæma leitnigreiningar og senda skyldubundnar skýrslur til eftirlitsaðila. 

26. feb. 2020 — 13:30 – 16:00

Kennari: Þorsteinn Svanur

Verð: 20.000 kr.

Þorsteinn Svanur að kenna um EnviroMaster í Klappir

Leave a Reply

Close Menu