Fjárfestar

Klappir Green Solutions er á First North hlutabréfamarkaði NASDAQ sem KLAPP B

Klappir Green Solutions skráð á First North markað NASDAQ á Íslandi.

Þann 27. september 2017 fóru grænar hugbúnaðarlausnir Klappa á First North hlutabréfamarkað NASDAQ, og varð þar með fyrsta íslenska fyrirtækið sem samþykkt var á hlutabréfamarkaðinn árið 2017.

 „Það er okkur mikið gleðiefni að hljóta skráningu á First North hlutabréfamarkað NASDAQ,“ segir Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Klappa. „Við erum fyrirtæki í örum vexti á spennandi sviði. Í þróun grænna hugbúnaðarlausna leynast fjöldamörg sóknarfæri og við viljum gera þeim fjárfestum, sem hafa hug á að fara í samstarf með okkur, auðvelt fyrir. Sá rammi, sem First North hlutabréfamarkaður NASDAQ setur okkur, hjálpar okkur að búa okkur betur undir framtíðarsamskipti við hluthafa og fjárfesta, einkum og sér í lagi hvað snertir fjármögnun umfangsmikilla verkefna sem koma munu upp í framtíðinni. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja heim.“

Jón_Nasdaq

Fréttir af fyrirtækinu

Fjárhagsdagatal

29. ágúst 2018
2018H1

12. apríl 2018 kl. 16:00
Árlegur aðalfundur

27. febrúar 2018
2017H2

 Fjárhagsyfirlit og skýrslur.

Fjárfestatengsl

Eðvarð Jón Bjarnason
investors@klappir.com
Austurstraeti 17
101 Reykjavík
Tel: +354 519 3800

Regluvörður

Fanney Finnsdóttir
regluvordur@klappir.com
Austurstraeti 17
101 Reykjavík
Tel: +354 519 3800
Close Menu