Endanleg dagskrá og tillögur til aðalfundar árið 2024
Klappir Grænar Lausnir hf: Endanleg dagskrá og tillögur til aðalfundar árið 2024
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur boðað til aðalfundar sem haldinn verður þriðjudaginn 14. maí 2024 á Café Atlanta, Hlíðasmára3, 201 Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 15:00.
Fundarboð ásamt nánari upplýsingum um fyrirkomulag og dagskrá fundarins, ásamt tillögum stjórnar auk starfskjarastefnu má finna í meðfylgjandi viðhengjum.
Nánari upplýsingar eru á https://www.klappir.com/investors