Klappir grænar lausnir hf.: stofna dótturfélag í Danmörku
Klappir grænar lausnir hf. hafa stofnað dótturfélagið Klappir Nordic ApS í Danmörku til að styðja betur við rekstur og vöxt Klappa á Norðurlöndunum.
Tveir starfsmenn hafa gengið til liðs við félagið sem munu þjónusta Norðurlöndin.