Klappir hf.: Endanleg dagskrá og tillögur til aðalfundar árið 2025
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur boðað til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 9. apríl 2025 kl. 15:00 með rafrænum hætti.
Hluthafar eru beðnir um að skrá sig á fundinn eigi síðar en kl 16.00 þann 8. apríl 2025, hægt er að skrá sig á fundinn hér.
Fundarboð með nánari upplýsingum um endanlega dagskrá aðalfundar ásamt tillögu stjórnar og starfskjarastefnu má finna í meðfylgjandi viðhengjum.
Viðhengi:
Endanleg dagskrá og tillögur til aðalfundar árið 2025
Ályktunartillögur stjórnar til aðalfundar
Starfskjarastefna Klappa Grænna Lausna hf.
Framboðseyðublað