Hversu sjálfbært er þitt fyrirtæki?

Hjá okkur færðu réttu tólin til að meta sjálfbærnina, tryggja lögfylgni og setja saman umhverfisuppgjör.

Bókaðu fría kynningu

Fleiri en 350 fyrirtæki og stofnanir stunda snjalla umhverfisstjórnun með Klöppum

///////

Gagnadrifin umhverfisstjórnun

Vefmiðuðu lausnirnar okkar hjálpa þér að skilja bæði beina og óbeina losun gróðurhúsalofttegunda í starfseminni og einfalda hlítni við umhverfislöggjöf.

Allar umhverfis- og rekstrarlausnirnar okkar starfa á sama lausnapallinum. Þær eru vefmiðaðar og því er ekki þörf á neinni sérstakri innleiðingu. Þú getur byrjað að nota þær strax í dag.

/

EnviroMaster

Búðu til stafræna innviði fyrir snjalla umhverfisstjórnun og sendu frá þér áreiðanleg umhverfisuppgjör.

EnviroMaster er skýjalausn sem veitir þér skýrt yfirlit um vistspor fyrirtækisins, eykur nýtni og greinir óþarfa sóun í rekstrinum. Þú getur mælt hvaða orkunotkun og úrgangsmyndun sem er: sorplosun, eldsneytisnotkun, rafnotkun, hitun og fleira.

Nánar um EnviroMaster
Hugbúnaðarlausn sem hjálpar þér að stýra orkunotkun húsnæðis á upplýstan og sparneytinn hátt.

HouseMaster er skýjalausn sem minnkar orkukostnað og bætir orkunýtni. Háþróuð eftirlits- og greiningartól sem hjálpa þér að bera kennsl á óþarfa orkunotkun og finna tækifæri til að gera úrbætur.

Stafrænt vistkerfi Klappa

Umhverfislausnir Klappa mynda stafrænt vistkerfi þar sem fjöldamörg íslensk fyrirtæki og þjónustuveitur vinna í nánu samstarfi að því að fara betur með auðlindir þjóðarinnar. Lestu reynslusögur nokkurra bestu viðskiptavina okkar um hvernig þeir nýta sér lausnir Klappa.

Í fararbroddi á sviði umhverfismála

Virðing fyrir umhverfinu og lífríki sjávar er grundvöllur starfsemi Brims.

Öllum umhverfisupplýsingum, sem varða rekstur félagsins, er streymt rafrænt frá upprunastað, ýmist frá sjó eða landi, í þar til gerðan umhverfisgagnagrunn á lausnapalli Klappa.
Lesa meira

Fréttir og færslur

member

Fréttir og greinar

ISO 14001 umhverfisvottun með aðstoð Klappa

Vissirðu að ef þú notar EnviroMaster hugbúnað Klappa og gerir umhverfisuppgjör, þá hefur fyrirtækið þitt – hugsanlega ómeðvitað – nú þegar hafið innleiðingu á ISO 14001 umhverfisvottun? Í slíkum tilvikum veita ráðgjafar Klappa þér leiðsögn um viðbótarskrefin sem stíga þarf áður en fyrirtækið getur hlotið ISO 14001. Við bjóðum jafnframt upp á hugbúnað sem leiðir þig í gegnum allt ferlið. Við...

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Hvað er ESG skýrsla?

Fyrirtæki hafa löngum þurft að standa nákvæm skil á fjárhagslegum þáttum í rekstri sínum og gefa út slíkar upplýsingar ár hvert. Að undanförnu hefur einnig færst í aukana að fyrirtæki gefi út upplýsingar um umhverfislega og félagslega þætti og stjórnarhætti og birti þær meðal annars í svokölluðum ESG-skýrslum. Umhverfislegir og félagslegir þættir og stjórnarhættir ESG stendur fyrir...

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Hagar hefja snjalla umhverfisstjórnun með Klöppum

Verslunarfyrirtækið Hagar hefur hafið snjalla umhverfisstjórnun með Klöppum. Grunnlausnin á lausnavangi Klappa, EnviroMaster, hefur verið innleidd hjá öllum níu undirfyrirtækjum samsteypunnar...

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Á spjalli við Klappir: Falasteen Abu Libdeh

Falasteen Abu Libdeh starfar sem sérfræðingur hjá Eimskip og fæst meðal annars við umhverfismál fyrirtækisins. Við plötuðum hana í stutt spjall …

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Hvað er hrein endurvinnanleg orka?

Endurnýjanleg orka er sú orka sem rekja má til orkulindar sem endurnýjast náttúrulega og klárast ekki þó af henni sé tekið. Með öðrum orðum kemur orka í stað þeirrar sem við sækjum úr auðlindinni.

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Hin ótrúlega sigurför plastpokans um heiminn

Nýlega urðu þau stórmerku gleðitíðindi að Alþingi samþykkti frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um bann á einnota plastpokum. Lögin taka gildi þann 1. júlí 2019. Framkvæmdin verður á þá lund að fyrst verður óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti án þess að taka...

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Á spjalli við Klappir: Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir

Ölgerðin hefur unnið ötullega að því að síðustu misserum að lágmarka vistspor rekstursins; minnka úrgangsmyndun, draga úr eldsneytisnotkun, sporna við …

Lesa meira
member

Fréttir og greinar

Hvað er The Greenhouse Gas Protocol?

Aðferðafræði Klappa í snjallri umhverfisstjórnun tekur mið af The Greenhouse Gas Protocol. Af þeim sökum skyldi engan undra að viðskiptavinir okkur spyrji stundum: En hvað er The Greenhouse Gas Protocol eiginlega? ...

Lesa meira

Vinnustofur

Klappir bjóða upp á fjölbreyttar vinnustofur fyrir viðskiptavini sína þar sem sérfræðingar fyrirtækisins fara í saumana á öllu því sem tengist virkri umhverfisstjórnun.

Hver eru fyrstu skrefin? Hvernig gerir maður umhverfisuppgjör og sýnir fram á samfélagsábyrgð og umhverfisvitund í rekstri? Hvað er áhættustýring og hvernig tengist hún umhverfisstjórnun? Komdu í skemmtilega vinnustofu, lærðu betur á hugbúnaðinn okkar og fræðstu um hvernig við tökumst á við umhverfisáskoranirnar.

15. JÚNÍ

|

9:30-12:00

ESG-skýrslugerð

Að sýna fram á samfélagsábyrgð og umhverfisvitund í rekstri

29. JÚNÍ

|

13:30-16:00

EnviroMaster 101

Að byrja í virkri umhverfisstjórnun

15. JÚLÍ

|

9:30-12:00

Umhverfisuppgjör

Að sýna fram á góða frammistöðu í umhverfismálum

26. JÚLÍ

|

13:30-16:00

SeaMaster 101

Að tryggja lögfylgni við umhverfisreglur á sjó

Skráðu þig á póstlista Klappa og fáðu sent mánaðarlegt fréttabréf.