Fréttir og greinar

Aðferðafræði Klappa í snjallri umhverfisstjórnun tekur mið af The Greenhouse Gas Protocol. Af þeim sökum skyldi engan undra að viðskiptavinir okkur spyrji stundum: En hvað er The Greenhouse Gas Protocol eiginlega? Það er ágætis spurning. Við ákváðum að svara því í eitt skipti fyrir öll í sérstakri greinaröð um efnisflokkinn. Sú grein, sem hér fer á eftir, er sú fyrsta í röðinni. Við vonum að hún...

Við kynnum til leiks nýja stafræna afladagbók Klappa! Hinn rafræni dagbókarhluti SeaMaster hugbúnaðarlausnar Klappa hefur verið efldur með nýrri afladagbók sem fiskiskip geta notað óháð stærð eða veiðum. Afladagbókin er viðbót við vöruframboð Klappa á rafrænum rekstrar- og umhverfisdagbókum sem þróaðar hafa verið á undanförnum árum og njóta alþjóðlegrar útbreiðslu. Hvað á að skrá í afladagbókina?...

Síaukið vandamál í borgum samtímans er bílaumferðin. Öngþveiti, stíflur, glundroði. Svo að ekki sé talað um loftmengunina og hávaðann. Hér er höfuðborg Íslands engin undantekning. Hvað er til ráða? Jú, hvernig væri að vippa umferðinni bara upp af götunum og senda hana til himna? Frelsa malbikið. Flest okkar muna eftir Back to the Future-myndunum. Þar þjóta flugbílarnir um háloftin strax árið...

Á síðastliðnum misserum hafa ýmsir vikið sér að okkur eða sent okkur fyrirspurn og þá leikið hugur á að vita hvað það sé eiginlega sem Klappir gera. Hvernig virkar snjöll umhverfisstjórnun? Hvernig er hún frábrugðin gamaldags umhverfisstjórnun? Við ákváðum því að setja saman einfalda grein þar sem við skýrum á mannamáli frá því sem fram fer hér innanhúss hjá okkur. Klappakerfið í hnotskurn...

Jökull Sólberg hefur látið að sér kveða í umræðunni um samgöngu- og umhverfismál að undanförnu. Hann hefur birt greinar, meðal annars á Stundinni, og heldur einnig úti kraftmiklu, vikulegu fréttabréfi, Reykjavík Mobility, um örflæði (e. micromobility). Sæll og blessaður, Jökull, og takk fyrir að koma í spjall við Klappir. Gætirðu sagt okkur aðeins frá því til hvers hugtakið „örflæði“ vísar?...

Ragnheiður Birgisdóttir nefnist ung blaðakona sem skrifaði nýlega afar áhugaverða ritgerð við um loftslagsbreytingabókmenntir við Háskóla Íslands: Frá afneitun til þekkingar: Um loftslagsbreytingabókmenntir, hlutverk þeirra og Flight Behavior eftir Barböru Kingsolver. Þá hefur Ragnheiður skrifað fjöldamargar greinar fyrir Stúdentablaðið og látið að sér kveða hjá Morgunblaðinu nú í sumar, og setur...

Hlédís Sigurðardóttir er verkefnastjóri samfélagsábyrgðar hjá Arion banka. Hún hefur verið meðal þeirra sem eru leiðandi innan bankans í því að innleiða umhverfisvænan rekstur, sem felst meðal annars í því að draga úr plast- og pappírsnotkun, rafvæða hluta bílaflotans, efla skógrækt í landinu og minnka sóun í mötuneyti bankans. Sæl og blessuð, kæra Hlédís, og kærar þakkir fyrir að setjast á...

Samruni Klappa og Stika

24. júní, 2019

Hugbúnaðarfélögin Klappir grænar lausnir hf. og Stiki ehf. hafa undirritað samkomulag um samruna félaganna. Félögin hafa átt farsælt samstarf og sjá margvíslegan ávinning af nánara samstarfi. Við samrunann munu Klappir yfirtaka rekstur Stika og munu eigendur Stika fá afhentan hlut sinn gegn hlutabréfum í Klöppum. Starfsmenn sameinaðs félags verða um 30 talsins. Markmiðið er að efla nýsköpun í...

Lífið á jörðinni hófst á því herrans ári… tja, raunar er það ekki vitað, nákvæmlega. Enda ekkert smáræði að fletta hulunni af öðrum eins leyndardómi. Sumar rannsóknir herma að lífrænar eindir hafi borist hingað með geimryki eða loftsteinum, sem bendir þá aftur til þess að lífið á jörðinni sé ekkert einsdæmi. Þar til nýlega var talið að elstu steingervingar sem fundist hafa væru um 3,5 milljarða...

Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, var nýlega skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Við hjá Klöppum plötuðum hana í stutt spjall um störf hennar á þessu sviði og það hvernig vitundin um loftslagsmálin mótar alla tilveru hennar. Sæl og blessuð, Hildur, og hjartanlega til hamingju með formannsstöðuna í loftslagssjóði. Hvað er loftslagssjóður, geturðu skýrt okkur stuttlega frá því? Hildur...