Fréttir og greinar

Nýlega urðu þau stórmerku gleðitíðindi að Alþingi samþykkti frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um bann á einnota plastpokum. Lögin taka gildi þann 1. júlí 2019. Framkvæmdin verður á þá lund að fyrst verður óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti án þess að taka endurgjald – gjaldtakan verður sýnileg á kassakvittunum – og frá og með 1. janúar 2021 verður svo...

Klappir Grænar Lausnir hf. og alþjóðafyrirtækið ChartCo Ltd. undirrituðu í gær samstarfssamning. Fyrirtækin tvö munu í sameiningu bjóða alþjóðlegum kaupskipaútgerðum stafrænar skipadagbækur og hugbúnaðarlausnir sem tengjast skráningu umhverfisupplýsinga og lögfylgni þar sem við á. ChartCo er leiðandi fyrirtæki á heimsmarkaði í sölu og dreifingu á stafrænum búnaði fyrir skip og flota. Markmið...

Reykjavíkurborg og Festa veittu fyrstu loftslagsviðurkenningar sínar í dag á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar. Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á vel unnu starfi og vera hvatnig fyrir aðra í loftslagsmálum. Við segjum stolt frá því að viðskiptavinur okkar HB Grandi hlaut fyrstu loftslagsviðurkenninguna. Vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna...