Inngangur að áhættustjórnun

Í þessari vinnustofu verður farið í grunnatriði í áhættustjórnun. Fyrstu skrefin í áttina að skilja og bregðast við áhættum í rekstri. Hvernig á að skilgreina vinnuferli, skilja áhættur og tækifæri sem skapast, hvernig má lágmarka áhættu og hvaða eignir áhættan snertir. Kynning á hugtökum og að tileinka sér hringrás áhættustjórnunnar.

25. mar. 2020 — 09:30 – 12:00

Kennari: Aron Friðrik

Verð: 20.000 kr.

Skildu eftir svar

Close Menu