Fjárfestar

Klappir Grænar lausnir er skráð á Nasdaq First North Market undir KLAPP B

Klappir Grænar lausnir fá skráningu á Nasdaq Iceland's First North hlutabréfamarkaðnum

Þann 27. september 2017 voru Klappir Grænar lausnir skráðar á NASDAQ Iceland's First North hlutabréfamarkaðinn. Hugbúnaðarfyrirtækið var fyrsta íslenska fyrirtækið sem samþykkt var til skráningar árið 2017.

„Við erum í skýjunum með að hljóta skráningu á Nasdaq First North,“ segir Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri Klappa. „Við erum vaxandi fyrirtæki á spennandi sviði. Það leynast fjöldamörg sóknarfæri í þróun á grænum hugbúnaðarlausnum og við viljum auðvelda fjárfestum að slást í för með okkur á vegferðinni. Regluverkið, sem Nasdaq First North veitir okkur, hjálpar okkur að búa okkur undir framtíðina, hvað varðar samskipti við hluthafa og fjárfesta, og einkum varðandi frekari fjárfestingar á nýjum verkefnum á næstunni. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja heim.“

Jón_Nasdaq

Fréttir af fyrirtækinu

Browser not compatible.

Dagatal

17. mars 2020
Ársuppgjör 2019

2. apríl 2020
Annual Meeting. 
* The meeting will be held online. Here is a link to the Microsoft Teams meeting.

Bréf forstjóra til hluthafa (link; in Icelandic).

Dagskrá og tillögur aðalfundar meeting agenda (link; in Icelandic).

Ársreikningur 2019 (link; in Icelandic).

Samþykkir 2019 (link; in Icelandic)

August 25 2020
Hálfsársuppgjör

Upplýsingar handa fjárfestum og skýrslur.

Fjárfestar

Ólöf Ásta Ólafsdóttir
investors@klappir.com
Austurstraeti 17
101 Reykjavík.
Tel: +354 519 3800

Regluvörður

Svanhildur Anna Magnúsdóttir
regluvordur@klappir.com
Austurstraeti 17
101 Reykjavík.
Tel: +354 519 3800
Close Menu