Fjárfestar og fjárhagsupplýsingar

Félagið Klappir grænar lausnir er skráð á Nasdaq First North-markaðinn undir auðkenninu KLAPP B

Þann 27. september 2017 voru Klappir grænar lausnir skráðar á NASDAQ First North hlutabréfamarkaðinn. Hugbúnaðarfyrirtækið var fyrsta íslenska fyrirtækið sem samþykkt var til skráningar árið 2017.

Fjárhagsdagatal 2020

17. mars

Ársreikningur fyrir árið 2019.

2. apríl

Ársfundur.

25. ágúst

Árshlutauppgjör.