SeaMaster greiningartól

SeaMaster greiningartólin veita þér nákvæmara yfirlit um reksturinn en áður hefur verið mögulegt

Greindu, vaktaðu og sannprófaðu

Rafdagbókasafnið geymir allar rafrænu MARPOL skipadagbækurnar, rafræna ferðadagbók og rafræna afladagbók. Gögn sem skráð eru um borð í skipi samstillast sjálfkrafa í Klappaskýinu og eru því aðgengileg stjórnendum og útgerðum í landi í SeaMaster greiningartólinu.

Yfirlit um rafrænar dagbækur

Skoðaðu gögn sem færð eru inn í rafdagbækurnar af áhöfn um borð í skipi


Opnaðu rafdagbækur og rafrænar skýrslubækur og skoðaðu skráningar og færslur
Skoðaðu tegund og magn eldsneytis sem fyllt var á í höfn
Skoðaðu tegund og magn af losuðum úrgangi
?  Download Pdf útgáfu af öllum rafrænum dagbókum og skýrslubókum

Greindu og vaktaðu

Vaktaðu starfsemi flotans, framkvæmdu leitnigreiningu, notaðu samanburðarviðmið og sendu skráningu til hlutaðeigandi eftirlitsaðila með því að nota SeaMaster greiningartólið. Með því að nota gögnin úr rafdagbókunum og rafrænu skýrslubókunum ásamt upplýsingum í streymi frá mælum og nemum um borð í skipi og veðurlýsingum færðu nákvæmari innsýn í rekstur skipsins en áður hefur verið möguleg.
Klappir Marketplace management reports available to order

Búðu til áætlanir & verkferla

Create and edit mandatory management plans, such as the EU MRV and SEEMP Part I & II with our built-in editor. Share the plans with the crew and generate printable PDF?s for on-board carry.


?    Búðu til áætlanir fyrir vöktun og gagnasöfnun, fínstilltu þær og breyttu.
?   Share the plans and obtain approval with relevant authorities & verification bodies with the built-in verification feature.
Reiknaðu losun og búðu til skýrslur sjálfvirkt.

Kortayfirlit

Fylgstu með flotanum þínum í rauntíma á korti. Einfaldur smellur á skip opnar glugga með upplýsingum um skipið þar sem þú getur skoðað stöðu lögfylgni, bætt við notendum um borð og skoðað veðurspána á slóðum skipsins.

Rafrænt eldsneytiskaupakerfi

BunkerMaster er einföld og notendavæn hugbúnaðarlausn sem nota má innan SeaMaster fyrir sölu og kaup á eldsneyti. BunkerMaster lausnin gerir notanda kleift að senda og halda utan um verðfyrirspurnir til margra birgja samtímis, skoða tilboð, bera saman verð og finna besta verðið. Þá fær notandinn yfirlit um meðalverð á eldsneyti í ólíkum höfnum og mynd af verðsveiflum aftur í tímann.
Close Menu