SeaMaster rafdagbækur

SeaMaster hugbúnaðarlausnin kemur í staðinn fyrir handvirkar skipadagbækur um borð í skipum. Notendavænar rafdagbækur draga úr handvömm og gera þér og samstarfsfólki þínu kleift að hagnýta allar skráðar upplýsingar.

Rafvæddu skráningar um borð og lögfylgni

Rafdagbókasafnið geymir allar rafrænu MARPOL skipadagbækurnar, rafræna ferðadagbók og rafræna afladagbók. Gögn sem skráð eru um borð í skipi samstillast sjálfkrafa í Klappaskýinu og eru því aðgengileg stjórnendum og útgerðum í landi í SeaMaster greiningartólinu.

Rafrænar MARPOL skipadagbækur

Áhöfn getur skráð inn upplýsingar, sem tilhlýðilegar eru samkvæmt IMO MARPOL samningnum, inn í rafrænu MARPOL skipadagbækurnar.


?   Annex I – Oil Record Book Part I & II
?   Annex II – Cargo Record Book
?   Annex V – Garbage Record Book Part I & II
?   Annex VI – ECA Fuel Changeover Record Book
?   Annex VI – Ozone-depleting Substances Record Book
?   BWM Convention: Ballast Water Record Book

Rafræn ferðadagbók

Rafræna ferðadagbókin einfaldar gagnasöfnun um skip og ferðir og kemur í staðinn fyrir dagbækur og vinnublöð á pappírsformi í skipum. Rafdagbókin gerir áhöfn kleift að skrá upplýsingar um hverja ferð.

?   Arrival/departure
?   Port work
?   Distance
?   Fuel stocktaking
?   Cargo movements

Rafræn afladagbók

Rafræna afladagbókin gerir áhöfninni kleift að færa inn rekstrargögn um skipið.


?   Vessel’s position, course and distance travelled
?   Voyage fuel consumption
?   Towing time
?   Fishing area
?   Weather Information
?   Arrival and departure times
?   Fishing locations, type and amount of catch
?   Fishing gear and time length of fishing

Yfirlit um starfsemi og vöktun

Áhöfn getur vaktað skráða atburði í rafrænu skipadagbókum og rafrænu skýrslubókunum inni á yfirlitssvæðinu um starfsemina. Vöktunartólin sýna hvern atburð á tímaás sem spannar ferðina.


?   Visual representation of events 
?   Flagging of possible error logs
?   Voyage report download
?   Share records and reports with relevant authorities

Close Menu