Sækja um prufuaðgang

Nafn*
Eftirnafn*
Netfang*
Símanúmer
Fyrirtæki*
Iðnaður
Lausn
Skilaboð

Áður en viðskiptavinir okkar fjárfesta í umhverfisstjórnarkerfinu okkar biðja þeir oft um að fá prufuaðgang. Við hvetjum þig til að óska eftir slíkum prufuaðgangi svo að þú getir gengið úr skugga um að þér líki kerfið.

Fylltu inn í eyðublaðið til að óska eftir kynningu á tiltekinni vöru. (Ef þig langar að óska eftir sérstökum tíma fyrir kynninguna geturðu skrifað athugasemd þess eðlis í Skilaboða-reitinn.) Athugaðu að fylla verður út í alla stjörnumerkta reiti. Þegar þú hefur sent inn eyðublaðið ætti þér að berast staðfesting í tölvupósti þar sem fram kemur að við munum hafa samband við þig til að finna hentugan tíma fyrir kynningu.

Ef þú telur þig ekki þurfa á neinni slíkri kynningu að halda og vilt heldur fá að prófa EnviroMaster eða aðra vöru í ró og næði ein/n þíns liðs, geturðu skrifað í Skilaboða-reitinn að þú óskir eftir að fá prufureikning. Við höfum þá í kjölfarið samband við þig í tölvupósti og sendum þér samning með kynningarskilmálum. Þú ferð vel yfir samninginn, undirritar hann og sendir aftur til okkar. Prufureikningurinn gildir í 30 daga og þú getur hlaðið þínum eigin gögnum inn í kerfið.

Við hlökkum til að kynna þig fyrir kostum snjöllu umhverfislausnanna okkar.