Sameiginlegt átak okkar allra skiptir máli

Verndum, viðhöldum og styrkjum auðlindir jarðar fyrir komandi kynslóðir

Stafrænt vistkerfi Klappa tengir saman fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög svo að við getum öll unnið í samstarfi að því að fara betur með auðlindir heimsins