Umhverfisuppgjör: Að sýna fram á góða frammistöðu í umverfismálum

Farið er í saumana á því hvernig umhverfisuppgjör eru sett saman og hvers vegna við hvetjum öll fyrirtæki til að sýna fram á frammistöðu sína á umhverfissviðinu með gagnsæjum og áreiðanlegum hætti. Fyrir þá, sem nota nú þegar EnviroMaster hugbúnaðarlausn Klappa, er afar einfalt og rökrétt að stíga næsta skref og byrja að sýna fram á að fyrirtækið stundi umhverfisvænan rekstur og axli samfélagslega ábyrgð. Þátttakendur öðlast innsýn í hvernig umhverfisuppgjörið er gert og hvernig má nýta það samhliða ársreikningum, í markaðsmálum og víðar. 

12. feb. 2020 —  09:30 – 12:00

Kennari: Sigrún Hildur

Verð: 20.000 kr.

 

Close Menu